Hringferðin

Árið er 1989 eða jafnvel 1990.  Okkur Þráni hafði alltaf langað til að fara hringinn en einhvernveginn treysti Þráinn aldrei bílunum okkar.Nema þetta sumar eigum við Willys ’64, 8 cylindra, 3,80 vél...

Fyrsta ferlið á enda

Jæja, þá er síðasta viðtalið við félagsráðgjafann okkar búið og eftir því sem hún sagði er ekkert sem ætti að koma í veg fyrir samþykki. Við lásum yfir greinagerðina hennar og bættum...

Heimsóknin búin (kína)

Jæja þá er félagsráðgjafinn okkar búin að koma í heimsókn og ég held að henni hafi litist ágætlega á, sérstaklega fannst henni mikið til um útsýnið okkar og svo fannst henni við...

Allt í góðu

… í bili allavega.  Ég náði í félagsráðgjafann okkar í dag og hún hló bara þegar ég spurði hana hvort við fengjum nokkuð neitun frá henni fyrst við gleymdum tímanum í síðustu...

Allt í gangi í einu

Það er einhvern veginn þannig að allt gerist í einu. Sbr. þegar ég klessti bílinn okkar og það kostaði hellings pening að gera við það og svo fljótlega eftir þetta ákvað Þráinn...

Hestaferðin

Sko, það er þannig að ég hef alltaf verið hrædd við hesta frá því að ég var lítil.  Einhvern veginn held ég að þeir muni sparka í mig ef ég labba fyrir...

Eftir fyrsta fundinn

Jæja, þá er fyrsti fundurinn búinn og ekki hægt að kvarta yfir því að við höfum ekki talað, konugreyið átti fullt í fangi með að skrifa niður það sem við sögðum.  Skil...

Fyrsta viðtalið

Jæja þá er komið að því að fara í fyrsta viðtalið hjá félagsráðgjafa á morgun 14. sept. en þá eru liðnir 2 mánuðir síðan við fengum bréfið frá ráðuneytinu þar sem þeir...