Kaupa kaupa

Skrítið hvað maður er alltaf til í að fara og kaupa og kaupa eitthvað.  Og þá er ég ekki að meina föt því það er ekki minn kaupahéðinn heldur miklu frekar eitthvað...

OfÁt

Alveg er það með ólíkindum hvað maður getur aftur og aftur gert sömu misstökin og þá sérstaklega ef það á við um mat.  Að maður skuli endalaust reka sig á það að...

Tankarnir

Þeir eru byrjaðir að rífa tankana mína niður.  Það á að gerast núna á næstu vikum að þeir munu fara allir með tölu og ég er örugglega eina manneskjan sem mun sakna...

Rómatík

Já, rómantíkin gæskur, já rómantíkin getur verið sjúk.  Eða ekki.  Ætli hún sé ekki nauðsynleg okkur öllum líka þeim sem halda að þeir þurfi ekki á henni að halda.  Svo er þetta...

Vááááá!

Þvílík vika! Byrjaði á því að pabbi tók upp á því að fá alvarlegt hjartaáfall, svo alvarlegt að hann margdó þarna á sunnudaginn.  Þetta vildi þannig til að hann og Tedda voru...

Fjölskyldur

Jæja þá er búið að halda kveðjuboð fyrir Aron, Sigrúnu, Victor og Klöru Rún  en þau eru að flytja til Danmerkur síðar í þessum mánuði.  Ég á eftir að sakna þeirra mikið....

Dekurbað

Hugsið ykkur! Heitt bað, kertaljós, lúin bein.  Notalegt er það ekki? Ég ákvað eftir matinn í kvöld að skella mér í heitt bað, var með eitthvað tak í mjöðminni og hugði mér...

Veðrið og ÉG

Þetta er nú ekki einleikið með mig og veðrið! Þvílík blíða búin að vera síðan ég kom úr sumarfríi, ykkur hinum til mikillar ánægju vona ég.  Við vorum einmitt að tala um...