Skert rýmisgreind

Ég hafði aldrei heyrt um þetta fyrr en 2012 þegar einn vinnufélagi minn sagði að ég væri ábyggilega með skerta rýmisgreind. Ég man ekkert hvað varð þess valdandi að hann sagði þetta...

Metnaður

Já við höfum sko alls konar metnað mannfólkið. Ég var að lesa viðtal við ungan mann sem heitir William Heimdal og hann ætlar að verða frægari málari en Rembrandt og Munch. Það...

Pizza í AirFryer

Já nei, ég held ég sé ekkert að fara að prófa það aftur, pizzan fer áfram á grillið, en nú er ég búin að prófa þetta og það virkaði ekki eða var...

Árið 2021

Þegar maður ætlar að skrifa eitthvað þá er oft eins og maður blokkerist, en ég ætla enn og aftur að taka mig í skrifum því ég hef oft sagt það áður að...