Allt og ekkert

Ég er búin að vera að hugsa það í dálítinn tíma að koma mér í blogg gírinn aftur og þá meina ég að blogga að minnsta kosti einu sinni í viku. En...

Sóttkví / karantene

Þegar í ljós kom að einn starfsmaður á leikskólanum sem ég skúra á, var smitaður þá hafði ég samband við yfirmann minn til að tékk á hvort þetta væri starfsmaður á minni...

Kveðjum árið 2020

Árið er 2020, ég hannaði dagatal árið 2019 fyrir þetta ár og var þessi texti neðst á dagatalinu “The year when the magic happens”.  Kannski rataðist mér satt orð á munn þarna,...

Kókós toppar

Æðislegir kókostoppar og henta við öööllllll tækifæri, í veisluna, afmælið, á góðum stundum, til að hressa upp á góða skapið eða bara hvenær sem er. 2 egg 2 dl sykur 2 tsk...

Du er litt rar!

Eins og mörg ykkar vita er ég að skúra útí bæ jafnhliða ljósmynduninni minni og núna í nokkra mánuði hef ég verið á leikskóla sem er nú ekki í frásögur færandi því...