Lindesnes með Kollu og Gunna
Við skelltum okkur í góðan bíltúr á þriðjudaginn meðan Þráinn var í vinnu og ég sýndi gestunum Lindesnesið okkar og einn frægasta vita Noregs, Lindesnes Fyr en sveitarfélagið okkar heitir Lindesnes sem...