Idol 

Jæja ég er aftur dottin í Idol og það Amarican Idol en það er nú bara af einni ástæðu og hún er Þráinn minn.  Ég nefnilega hafði ekkert fylgst með þessu núna...

Brostu!

Þeir hjá 123 eru búnir að ákveða að nú er kominn tími til að brosa og best að gera það þrátt fyrir alla rigninguna núna, í dag er annar dagurinn sem við...

24 ár

Á morgun 1. maí eru 24 ár síðan tveir unglingar sváfu saman í fyrsta skipti. Strákurinn var 17 og stelpan 19. Hún var farin að búa með vinkonu sinni á Bessastíg 8,...

Kollu pælingar

Vá, þá er Kolla frænka loksins flutt að heiman, eða þannig.  Fyrsta nóttin í nýju íbúðinni er í nótt og ætlar Sigrún frænka að vera hjá henni.Ég er búin að vera á...

Söngkeppni

Ókey, ég er ekki eins galin og vonlaus og ég var farin að halda eftir síðustu Idolsyrpu.  Ég horfði nefnilega á Söngkeppni framhaldsskólanna í gærkvöldi og var með 3 efstu sætin rétt,...

Addi (ekki Idol)

Jæja þá er Addi mágur orðinn 40 ára og bjóðum við hann velkominn í fullorðinna manna tölu.  En ég átti svo sem líka afmæli í gær og fékk afmælissöng frá vinnufélögunum og...

Idol vonbrigði

Vá þvílik vonbrigði þessi Idol sería hefur verið.  Og það heldur áfram viku eftir viku.  Skilur fólk ekki að það á að kjósa þann sem er bestur en ekki þann sem er...

LONDON CALLING

London is calling!  Og ég er að fara þangað á föstudaginn með vinnufélögum mínum og gott ef það er ekki að koma smá tilhlökkun þó Þráinn fari ekki með.  En það er...

Líffæragjafir

Ég var að hlusta á útvarpið í gær og þar var verið að fjalla um þingsályktunartillögu þess efnis að láta merkja í ökuskírteinin okkar ef við viljum láta gefa líffæri úr okkur...