Morgunstillan
Fangaði morgunstilluna á leiðinni í vinnuna í dag.Áin var eins og spegill og endurspeglaði fullkomlega friðsæla kyrrðina allt í kring. 🌅✨
Æfingar fyrir mjóbakið frá Kírópraktastöðinni
Teygja #1 – „Child‘s Pose“ Byrjaðu á fjórum fótum með hendur undir öxlum og hnéin í beinni línu við mjaðmir. Teygðu hendurnar því næst fram á við þannig að lófarnir renni meðfram...
Heimagerður rjómaís
Ég rakst á þessa uppskrift af einföldum vanillu ís á netinu. 4 egg70 gr sykur4 dl rjómi2 tsk vanilludropar Aðferð: Byrjið á að stífþeyta eggin og sykurinn. Það verður aldrei jafn stíft...
Nýtt áhugamál…
Já oftast finnst flestum nýtt áhugamál spennandi og einnig fólkinu í kringum mann, það óskar manni til hamingju með að vera farin að gera þetta og hitt sem gaman er að en...
Þegar eitt bilar…
eða bilar aldrei bara eitthvað eitt, er það alltaf eitthvað þrennt? Alla vega er bílinn búinn búinn að vera að bila hjá okkur eða ekki kannski endilega bila svo mikið, bremsuklossar og...
Bíllinn okkar hann “Guðni”
Jæja ég verð nú bara aðeins að blogga um hann Guðna okkar, fallega bláa volvóinn sem var skírður í höfuðið á Guðna forseta. Hann hefur bara ekki verið hann sjálfur undanfarið og...
Beðið eftir vorinu.
Þetta gerist á hverju ári, ég held alltaf að það sé komið vor en svo er það ekki alveg en kannski handan við hornið. Það kom 7 stiga hiti og sól á...