Hofrungar


Tetta var besti dagur lifs mins sagdi Sara i dag.  Hun asamt Kloru og Alexander fengu ad laera um hofrungana og kyssa ta og allt sem tvi fylgir.

Otrulega skemmtilegt og meira ad segja eg og Thrainn skemmtum okkur mjog vel to ad vid hefdum bara verid ahorfendur.

Veit ekki hvort eg geti list tessu a 10 min svo eg aetla ekki ad reyna, tad koma bara myndir eftir ad eg kem heim, tok adeins 150 myndir i dag af hofrungunum.

En vid erum buin ad gera heilmarkt og mikid og eg er buin ad gera 8 tilraunir til ad komast i tolvu og reyndi meira ad segja ad kaupa tradlaust net og nota ferdatolvuna en ef fekk ekkert samband og for yfirum a taugum og haetti.  Allir adrir fengu samband eins og ekkert se.  En svona er tetta stundum.

Her eru allir hraustir en to hofum vid adeins fundid fyrir i maganum en tad er nu helst ef vid faum okkur is i eftirrett.

Vid aetlum a laugardaginn ad fa okkur bilaleigubil og keyra i LoroPark sem er vist alveg aedislegur dyragardur.  Erum buin ad fara i Jungle Park og tvisvar i Aqualand, nokkrum sinnum a strondina og tad voru svo milar oldur i gaer ad sjorinn var naestum buinn ad taka allt dotid okkar.

En gott folk thad er komid fram yfir midnaetti svo eg er frekar andlaus, sjaumst eftir taepa viku.

Ykkar TenerifeKristin

kjona

Related Posts

Blómin í hjólbörunum

Blómin í hjólbörunum

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.