Arfur ættleidds barns

Once there were two women. Who never knew each other.

One you do not remeber. The other you call Mother.
Two diffrent lives shaped  to make your one

One became your guiding star, the other became your sun.
The first gave you life , the second taught you to live in it

The first gave you the need for love ,  and the second was there to give it.
One gave you a nationality, the other gave you a name

One gave you the seed of talent , the other gave you an aim.
One gave you emotions , the other calmed your fears

One saw your first sweet smile ,  the other dried your tears.
One gave you up …. It was all she could do

The other praid for a child ,  and God led her straight to YOU.

And now you ask me through your tears ,  the age old questions through the years.

Heredity or enviroment….. Which are you the product of.

Neither my darling……neither , just two kinds of love.

Hér kemur svo þýðing á sama ljóði.

Einu sinni voru tvær konur sem aldrei þekktu hvor aðra.
Annarri manstu ekki eftir en hina kallarðu móður.
Tvær ólíkar manneskjur sem þig ólu.
Önnur þitt leiðarljós en hin á við sólu.
Sú fyrri gaf þér líf, sú seinni kenndi þér að lifa því.
Sú fyrri vakti hjá þér þörf fyrir ást, sú seinni gaf þér hana.
Önnur gaf þér þjóðerni, hin gaf þér nafn.
Önnur gaf þér hæfileika, hin leiddi þig á réttar brautir.
Önnur gaf þér tilfinningar, hin huggaði þig.
Önnur sá þitt fyrsta bros en hin þerraði tárin þín.
Önnur fann þér betra heimili en hún gat boðið þér.
Hin óskaði sér barns og varð að ósk sinni.
Og nú spyrð þú mig í gegnum tárin
aldagamallar spurningar, ósvaraðri gegnum árin.
Erfðir eða umhverfi, hvort hefur mótað þig?
Hvorugt elskan mín. Hvorugt. Aðeins tvennskonar ást.

kjona

Related Posts

Blómin í hjólbörunum

Blómin í hjólbörunum

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.