Fjölgun

Jæja þá er það orðið opinbert og staðfest að við erum á leiðinni til Kína eftir eitt og hálft ár til að ættleiða lítið barn. Líklega litla stúlku frekar en dreng því...

Karlmenn

Ég get ekki orða bundist yfir KARLMÖNNUM! Þó ekki mínum því hann er alltaf mesti ljúflingur og elska sem ég þekki, en annarra kvenna karlmenn virðast bara vera mjög skrítnir. Ég er...

Beauty and the Geek

Úff, ég sit hér heima með veika stúlku og horfi á einhvern raunveruleikaþátt sem heitir Beauty and the Geek.  Hvað er það? Hvort er verið að gera grín að heimskum stelpum eða...

Þrjóska

Ég hef einhvern veginn aldrei upplifað mig sem þrjóska manneskju (finnst reyndar að ég sé alltaf að gefa eftir) en ég fékk þó að heyra það í kvöld að ég væri alltaf...

Skíðadrottningin

Ég (Kristín Jóna) er 15 ára á leið í skíðaferðalag með bekknum mínum, það á að fara í skátaskálann sem er hinum megin við þjóðveginn á móti Skíðaskálanum í Hveragerði. Ég hafði...

Idol 

Jæja ég er aftur dottin í Idol og það Amarican Idol en það er nú bara af einni ástæðu og hún er Þráinn minn.  Ég nefnilega hafði ekkert fylgst með þessu núna...

Brostu!

Þeir hjá 123 eru búnir að ákveða að nú er kominn tími til að brosa og best að gera það þrátt fyrir alla rigninguna núna, í dag er annar dagurinn sem við...

24 ár

Á morgun 1. maí eru 24 ár síðan tveir unglingar sváfu saman í fyrsta skipti. Strákurinn var 17 og stelpan 19. Hún var farin að búa með vinkonu sinni á Bessastíg 8,...