Jólakókostoppar

Uppskrift

  • 6 egg
  • 300 gr. sykur
  • 500 gr. kókosmjöl
  • 2 tsk. vanillusykur
  • rifinn börkur af einni appelsínu
  • 100 gr. suðusúkkulaði saxað

Þeytið egg og sykur vel saman. Hrærið vanilludropunum saman við eggjahræruna. Blandið því næst öllu öðru saman við. Setjið með teskeið á pappírsklædda plötu. Bakið við 180°C í 7-10 mínútur.IMG_9964

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.