Þorskur með sætkartöflumús

Nammi namm þetta er sko gott.

Tekur þorskinn og setur í eldfast mót, kryddar eins og þér finnst best.

Setur ofan á beikonsneiðar, fetaost, furuhnetur og rifinn ost efst, bakar svona í ofni í 20 mín eða þar til fiskurinn er eins og þú vilt hafann.

Sætar kartöflur skrældar og skornar niður og soðnar í vatni, þegar soðnar þá mest af vatninu helt af og smjöri bætt út í og allt stappað saman.

Setur svo mús á disk og fiskstykki yfir og borðar og nýtur. Gott að hafa sodastream með sérstaklega í edrú september.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.