Jólaísinn okkar og marengstoppar

Jólaísinn okkar og marengstoppar

6 stk.eggjarauður
6 msk.sykur
150 gpúðursykur
7 dlrjómi
3 tsk.vanillusykur
200 guppáhalds Freia súkkulaðið
súkkulaðiíssósa
  • Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður ljós og létt.
  • Blandið púðursykrinum saman við með sleif.
  • Þeytið rjómann.
  • Blandið honum saman við eggjarauðublönduna með sleif.
  • Bætið vanillusykri saman við ásamt súkkulaðinu og hrærið saman.
  • Fyrir þá sem vilja nýta eggjahvíturnar í eitthvað annað er um að gera að skella í t.d. marengs. Sú uppskrift kemur hérna fyrir neðan.
  • Hellið ísblöndunni í kökuform eða ílát sem þolir frost.
  • Hellið súkkulaðiíssósunni yfir ísinn.
  • Frystið í að lágmarki 5 klst.

Mar­engs­kök­ur let­ingj­ans

  • 4 eggja­hvít­ur
  • Einn bolli syk­ur eða einn bolli púður­syk­ur
  • Sjá til­lög­ur að viðbót­ar­hrá­efni hér að ofan

Aðferð:

  1. Ofn hitaður í 150 gráður.
  2. Eggja­hvít­ur og syk­ur þeytt sam­an þar til stíft.
  3. Viðbót­ar­hrá­efni hrært var­lega sam­an við.
  4. Bök­un­ar­papp­ír sett­ur á bök­un­ar­plötu og deigið sett á með skeið í raðir með góðu milli­bili.
  5. Bakað í 15-20 mín. eft­ir stærð topp­anna.

kjona

Related Posts

Heimagerður rjómaís

Heimagerður rjómaís

Chili lax með pasta carbonara

Chili lax með pasta carbonara

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.