Rúgbrauð ala Stína í DK

1 kg hveiti
1 kg rúgmjöl
1 kg heilhveiti
4 tsk lyftiduft
4 tsk natron
6 tsk salt
3 msk sykur
2 x 500 gr. ljóst síróp
2 x súrmjólk
og jafnvel smá mjólk

Allt sett í stóra skál og hrært vel saman.
Bakað í steikarpotti í 4 tíma við 175° hita.

Gott er að húða pottinn með smjörpappír og lokið haft á.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.