Author: kjona

Le Sing

5.3.2007 Við fórum á árshátíð á laugardaginn hjá Gluggum og Garðhúsum og var það virkilega skemmtilegt.  Byrjuðum á að hittast heima hjá Öggu og Valgeiri og þar voru veitingar bæði fljótandi og í föstu formi. …

Síldarvertíð

28.2.2007 Jæja það er víst ekki hægt að kalla þennan tíma annað en síldarvertíð, því það er hreinlega brjálað að gera í Maritech og mörgum öðrum stöðum eftir því sem mér skilst en þetta er …

Konudagurinn

19.2.2007 Konudagurinn var í gær, góður dagur.  Ég fékk þennan dásemdar morgunmat í rúmið með kaffi og Fréttablaðið.  Ég elska það að fá svona morgunmat í rúmið og þegar Þráinn spurði hvort ég væri svekkt …

Umhverfisvernd

10.2.2007 Ég skil ekki alveg þessa umhverfisvernd okkar Íslendinga.  Fór í Sorpu í dag með tvo poka af dósum, gleri og plasti.  Taldi þetta vel og vandlega (vissi alveg að þess þyrfti) og batt svo …

Janúar búinn

3.2.2007 Þetta bloggleysi í vikunni stafar ekki af því að ekkert hafi verið að gerast, heldur af því að svo mikið var að gerast. Byrjum nú á vinnunni hjá mér, það er búið að vera …

Boot Camp

13.1.2007 Úff, þetta hefur verið erfið vika, helst þó vegna harðsperra á ótrúlegustu stöðum.  Það var að byrja heilsuátak í vinnunni og vorum við öll send í mælingu í BootCamp sem í sjálfu sér er …

Missti tærnar

7.1.2007 Vá skrapp í gær með Ástrós Mirru, Kristófer Darra og Árdísi Thelmu vínkonu ÁM á þrettándahátíðina út á Ásvöllum og hreinlega missti tærnar, gat varla labbað þegar við vorum á leiðinni heim, hringdi í …

Áramótaheit

Ég var að hugsa um þessi áramótaheit og við hjónin vorum reyndar búin að ákveða eitt saman og það er að hreyfa sig meira en áður.Svo datt mér í hug annað og það er að …