Hollustukaka

Já gott fólk þið sjáið alveg rétt, Kristin Jóna er að gera hollustuköku.  Það er ekki langt síðan ég hefði fussað og sveiað við svona einhverju en núna erum við að breyta...

KLEINUR

Uppskrift: 1 kg  hveiti250 gr sykur100 gr smjör/smjörlíki3 egg1/2 tsk salt2 tsk lyftiduft4 tsk vanillusykur5 dl súrmjólk Aðferð: Þeytt saman sykur og eggjum og síðan smjörinu bætt útí og þeytt áfram vel. ...

Besta fiskisúpa í heimi

Uppskriftin er fengin úr gömlum bæklingi. Fiskisúpa fyrir fjóra: 1 púrrlaukur 2 stórar gulrætur 1 græn paprika 1 tsk karrý Grænmetið skorið smátt og steikt í smjöri. 1 fiskteningur og 1 grænmetisteningur...

Jólakókostoppar

Uppskrift 6 egg 300 gr. sykur 500 gr. kókosmjöl 2 tsk. vanillusykur rifinn börkur af einni appelsínu 100 gr. suðusúkkulaði saxað Þeytið egg og sykur vel saman. Hrærið vanilludropunum saman við eggjahræruna....

Fiskisúpan mín

Ég hef aldrei gert fiskisúpu áður því mér hefur alltaf fundist allar uppskriftir svo mikið vesen, margar tegundir af fiski eða skelfisk, og svo er alltaf fiskisoð…. bíddu hvar fæ ég það?...