Almost there…

Jæja nú eru bara tveir dagar í Íslandsför okkar fjölskyldunnar og ekki laust við að spennan sé farin að gera vart við sig. Samt var ég bara að byrja að pakka í...

Heyrnarleysi kellu….

Jæja þannig er mál með vexti að pabbi minn er nánast heyrnarlaus og mér hefur alla ævi fundist ég heyra mjög illa líka og hélt lengi vel að þetta væri eitthvað ættgengt...

Júróvísjon…

Jæja nú er næstum vika síðan júróvisjon kláraðist og nánast annað hvert land búið að gera coverútgáfu af vinningslaginu sem mér finnst þrátt fyrir að hafa hlustað á 3 útgáfur ennþá bara...

Afrek dagsins

Ja hérna hér, hvern hefði órað fyrir því að Kristín Jóna myndi hjóla 10,5 km og ganga 4,5 km sama daginn og í sömu ferðinni?  Ja kannski ekki marga en í dag...