Category: Blogg
Hvernig orðar maður…
…bréf sem á að segja allt sem segja þarf um af hverju við viljum ættleiða barn frá Kína? Hvaða orð eru réttu orðin? Á ég að ýkja eða bara segja sannleikann? Gæti...
Ráðskona Bakkabræðra
Það er frumsýning hjá leikfélagi Hafnarfjarðar í kvöld á leikritinu Ráðskona Bakkabræðra, en þar leikur Þráinn minn “Hreppstjórann”. Við Ástrós Mirra og Kolla frænka skelltum okkur á generalprufu í gærkvöldi og ég...
Ríkisstyrkurinn
Alltaf einhverjar góðar fréttir! Félagsmálaráðherrann hefur tilkynnt að ríkið muni (það á þó eftir að samþykkja það) styrkja fólk sem ætlar að ættleiða börn um tæpar fimmhundruðþúsundkrónur sem er þá svipað og...
Vantar eitthvað í þessa fjölskyldu
Mirra Skotta Langsokkur hefur verið eitthvað stúrin undanfarið og henni finnst eins og fjölskyldan sín hafi breyst svo mikið. Aðallega finnst henni vanta orðið gleðina í mömmuna og leikinn í pabbann. Við...
Seinni hluti ættleiðingarnámskeiðsins
Þá er seinni hlutinn líka búinn og ég eiginlega frekar þreytt andlega, held einhvernveginn að allt púður hafi farið úr manni við þetta. Vissi ekki að það væri svona þreytandi að kafa...
Arfur ættleidds barns
Once there were two women. Who never knew each other. One you do not remeber. The other you call Mother.Two diffrent lives shaped to make your one One became your guiding star,...