Category: Matarblogg

Sódakaka

Ég ætlaði að fara að gera gamaldags sódaköku en fann ekki uppskrift að henni, fann uppskrift að sandköku og breytti henni aðeins. Innihald: 200 gr smjör150 gr sykur3 egg250 gr. hveiti1 tsk lyftiduft1 dl vanillusósa …

Kókós toppar

Æðislegir kókostoppar og henta við öööllllll tækifæri, í veisluna, afmælið, á góðum stundum, til að hressa upp á góða skapið eða bara hvenær sem er. 2 egg 2 dl sykur 2 tsk vanillusykur 6 dl …

Riskrem

Ingredienser Antall porsjoner Riskrem 3 dl TINE® Kremfløte 1 ss sukker 1 ts vaniljesukker 3 dl ferdigkokt risgrøt 2 stk mandeldråper (kan sløyfes) Rød saus 5 dl Piano® Bringebærsaus Eller lag din egen rød saus 200 g …

Frost og funi

Jólaeftirrétturinn okkar! Botn: 1 egg 4 msk sykur 2 msk hveiti 1/2 tsk lyftiduft Hitið ofninn í 250°   smyrjið kringlótt tertuform 24 cm Þeytið egg og sykur saman. Bætið hveitinu útí ásamt lyftiduftinu.  Hellið …

Oreo-ostakaka

ala Ljúfmeti og Lekkerheit Oreo-ostakaka 1 pakki Royal vanillubúðingur 1 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1 peli rjómi (2,5 dl.) 200 g rjómaostur 1 bolli flórsykur 24 oreo kexkökur (ég notaði 32, sem eru 2 …

2020 Lax

Ég átti lax í frystinum og ákvað að elda hann einn daginn í síðustu viku, en ég var ekkert viss hvað mig langaði að gera við hann svo þá var hellt hvítvíni í glas og …