Sumir dagar…

Já sumir dagar eru bara þannig að maður hreinlega skilur þá ekki. Dagurinn í dag er búinn að vera skrítinn hjá Þráni mínum en reyndar byrjaði þetta á laugardaginn þegar hann ætlaði...

Að sakna

Síðasta ár var svo skrítið með veikindum mömmu og andláti og ég hef engan veginn verið ég sjálft í meira en hálft ár. Eiginlega bara verið hálf manneskja og svo margir hlutir...

Árið 2019.

Já hvað getur maður sagt um svona ár. Það byrjaði á hefðbundinn hátt með góðum mat, góðu fólki og svo ferð til Osló þar sem ég fylgdi Steinu Tengdó í flug til...

Sameining og kosningar

Jæja nú styttist í að við förum að kjósa í sveitarfélagakosningum hérna þar sem á næsta ári verður sveitarfélagið okkar orðið mun stærra þar sem 3 sveitarfélög eru að sameinast. Mandal, Marnardal...

Annáll 2018

Á þessum degi er gott að staldra við og líta yfir árið sem er að líða, annállinn í sjónvarpinu verður í kvöld en ég ætla að reyna að stikla á stóru hérna...

kökubakkinn…

Ég var hjá mömmu það voru gestir og ég er að skera niður köku til að setja á bakka, ég hafði verið að kaupa mér nýjan kökubakka en mamma vildi ekki nota...