Category: Blogg
Nunnur og trukkabílstjórar
Ég hef alveg um helling að tala eða skrifa núna og þá er það spurning hvort ég muni það þegar ég sest við. Númer eitt eru Trukkabílstjórarnir, ég stend alveg heilshugar með...
Flýtisverk eru lýtisverk
Hvernig vissu Ragna og Sólrún að ég myndi fá þetta páskaegg? Og af hverju er verið að láta bæði mig og Mirru Skottu fá málhætti sem við viljum ekki sjá.Hennar var “Á...
Yfirmáta myndarleg
Jæja, þá er búið að mála Mirruherbergi og Svefnherbergið okkar og koma þau æðislega vel út. Mesta vinnan lenti nú á Þráni mínum því ég kann minna að mála en hann og...
Bloggleti…
…en samt engin leti í gangi Þó ekki hafi verið mikið skrifað hér að undanförnu þá er það bara af því að svo margt annað skemmtilegt hefur verið að gerast. Ég til...
Eurovision
Ég held ég hafi aldrei verið svona áhugalaus um neina söngkeppni og þessa maraþonsöngkeppni sem Laugardagslögin eru búin að vera, þetta er búið að vera í marga mánuði held ég. En ég...
Tröll og aðrar álfasögur
Það fyrsta sem skal segja frá er að kallinn er orðinn betri og fer í vinnu á morgun. Hann er náttúrulega ekki orðinn góður en miklu betri, og það er gott. Það...
Fréttir frá ættleiðingarlöndunum
KínaÆttleiðingar frá Kína ganga enn hægt. Hópur 17 bíður afgreiðslu og hefur beðið í 26 mánuði. Þeir sem sendu umsóknir til Kína 2006 og 2007 munu þurfa að bíða lengur, nýjustu fréttir...
Veikindin að hrjá kallinn minn.
Hann er búinn að vera veikur síðan á föstudag og þetta ætlar ekkert að lagast hjá honum. Hann hefur aldrei verið svona veikur svona lengi svo ég muni eftir.Það er bara búið...
Jesus Christ hvað
…. Jesus Christ Superstar er flott stykki. 2 þumlar upp til Borgarleikhússins og allra sem þátt taka í sýningunni. Krummi kom mér þvílíkt á óvart, góður söngvari, heyrði rödd þarna sem svipar...