Author: kjona
Frost og funi
Jólaeftirrétturinn okkar! Botn: 1 egg 4 msk sykur 2 msk hveiti 1/2 tsk lyftiduft Hitið ofninn í 250° smyrjið kringlótt tertuform 24 cm Þeytið egg og sykur saman. Bætið hveitinu útí...
Instant pizza með parmesan kartöflum
Þessi pizza er snilld og þvílíkt einföld og góð og ekki skemmir að vera með geggjaðar kartöfluskífur með. Það þarf ekkert að hnoða, bara henda í skál og hræra. 1 bolli hveiti...
Oreo-ostakaka
ala Ljúfmeti og Lekkerheit Oreo-ostakaka 1 pakki Royal vanillubúðingur 1 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1 peli rjómi (2,5 dl.) 200 g rjómaostur 1 bolli flórsykur 24 oreo kexkökur (ég notaði 32,...
Elsku amma!
ELSKU AMMA! Einn mesti áhrifavaldur í lífi mínu, fyrirmynd og hetja lést í gær 101 árs að aldri, það er hún AMMA mín. Amma var mesta skvísa sem ég hef kynnst, vildi...
Rjómagúllash
Jæja að beiðni dótturinnar þá set ég hér með uppskriftina að rjómagúllasinu okkar Þráins en það er fyrsti sparirétturinn sem við lærðum að elda fyrir utan læri og hrygg. Þetta hefur verið...
Draugar fortíðar!
Ég er búin að vera að hlusta á “Drauga fortíðar” frá því að þeir Flosi og Baldur byrjuðu með þættina og get ekki annað sagt en Flosi hefur fengið mig til að...
Kjúkprikusúpan.
Gerði þessa líka frábæru súpu árið 2012, og af því að þetta var bullað uppúr mér þá ákvað ég að skrifa niður uppskriftina sem ég geri allt of sjaldanNafngiftina á ung stúlka...
Sælgætisterta ala Gott í Matinn
Innihald 12 skammtar Svampbotn: 3 egg 100 g sykur 45 g hveiti 45 g kartöflumjöl 1 1⁄2 tsk. lyftiduft Þeytið saman egg og sykur þar til létt og ljóst.Sigtið saman hveiti, kartöflumjöl og lyftiduft og...