Stínubrauð

Fljótlegt brauð á 30 mínutum600 ml volgt vatn2 msk sykur2 msk olía3 msk þurrger850 g hveiti1 tsk lyftiduft2 tsk salt Blandið saman í skál vatni, sykri, olíu og þurrgeri. Geymið í 10...

Sódakaka

Ég ætlaði að fara að gera gamaldags sódaköku en fann ekki uppskrift að henni, fann uppskrift að sandköku og breytti henni aðeins. Innihald: 200 gr smjör150 gr sykur3 egg250 gr. hveiti1 tsk...

Allt og ekkert

Ég er búin að vera að hugsa það í dálítinn tíma að koma mér í blogg gírinn aftur og þá meina ég að blogga að minnsta kosti einu sinni í viku. En...

Sóttkví / karantene

Þegar í ljós kom að einn starfsmaður á leikskólanum sem ég skúra á, var smitaður þá hafði ég samband við yfirmann minn til að tékk á hvort þetta væri starfsmaður á minni...

Kveðjum árið 2020

Árið er 2020, ég hannaði dagatal árið 2019 fyrir þetta ár og var þessi texti neðst á dagatalinu “The year when the magic happens”.  Kannski rataðist mér satt orð á munn þarna,...