Hakkhleifur fylltur með beikoni, döðlum og fetaosti frá Eldhússögum
En ef ég vík þá að uppskrift dagsins. Mér finnst afar gaman að gera tilraunir með nautahakk og búa til eitthvað gott úr því. Mér finnst sömuleiðis voðalega gott að blanda saman...