Plómusulta

500 gr plómur300 gr sykursafi úr einni sítrónu Skrældi plómurnar og skar mjög smátt. Setti í pott ásamt sykrinum og sítrónusafanum og leyfði þessu að malla í 20-30 mínútur eða þar til...

Stínubrauð

Fljótlegt brauð á 30 mínutum600 ml volgt vatn2 msk sykur2 msk olía3 msk þurrger850 g hveiti1 tsk lyftiduft2 tsk salt Blandið saman í skál vatni, sykri, olíu og þurrgeri. Geymið í 10...

Sódakaka

Ég ætlaði að fara að gera gamaldags sódaköku en fann ekki uppskrift að henni, fann uppskrift að sandköku og breytti henni aðeins. Innihald: 200 gr smjör150 gr sykur3 egg250 gr. hveiti1 tsk...

Kókós toppar

Æðislegir kókostoppar og henta við öööllllll tækifæri, í veisluna, afmælið, á góðum stundum, til að hressa upp á góða skapið eða bara hvenær sem er. 2 egg 2 dl sykur 2 tsk...