Laufabrauð ala mogginn!

Uppskriftir að laufabrauði eru breytilegar eftir fjölskyldum. Sumir búa til hreinar hveitikökur, á meðan aðrir bæta heilhveiti eða rúgmjöli í uppskriftina. Enn aðrir setja kúmen út í deigið. 1 kg hveiti 30...

Hollustukaka

Já gott fólk þið sjáið alveg rétt, Kristin Jóna er að gera hollustuköku.  Það er ekki langt síðan ég hefði fussað og sveiað við svona einhverju en núna erum við að breyta...

KLEINUR

Uppskrift: 1 kg  hveiti250 gr sykur100 gr smjör/smjörlíki3 egg1/2 tsk salt2 tsk lyftiduft4 tsk vanillusykur5 dl súrmjólk Aðferð: Þeytt saman sykur og eggjum og síðan smjörinu bætt útí og þeytt áfram vel. ...