Flutningar og dýrin….

24.01.2016 Já það tekur talsvert á dýrin okkar að flytja og alls ekki minna en á okkur mannfólkið, reyndar hlökkum við oftast til enda tókum við þessa ákvörðun en dýrin hafa ekkert...

Hrós….

26.01.2016 Já hver þekkir það ekki hvað það er ljúft og gott að fá hrós annars slagið?  Ég er ein af þeim sem þarf talsvert á því að halda og hef haft...

Drífandi….

21.01.2016 já það hefur stundum verið sagt að ég sé drífandi og ég held það sé alveg rétt, alla vega erum við næstum búin að koma okkur fyrir eftir flutningana en þeir...

Blogg árið 2015

fögnum árinu 2016?  Ég veit að ég fagna nýju ári meira en ég kveð það gamla, það er bara einhvern veginn þannig.  Ég vil ekki dvelja við það sem er liðið heldur...

Já kallinn minn…

27.11.2015 Já fyrsta sem ég finn um Þráin er tilkynning um að hann sé að fara að fermast. 1986 var risastórt ár hjá LV þegar þau ákváðu að setja upp leikritið Oklahoma,...