Grasekkjan á Völlunum

Fann vel fyrir grasekkjunni í mér í dag. Er að fara að sækja Mirruna niður í Ljósheima og smá snjóbylur kominn í Hafnarfirði þegar ég uppgötva að rúðuþurrkurnar virka ekki. Ég ákveð...

Konur eru líka menn

Mikið er ég orðin leið á þessu kjaftæði um starfsheiti kvenna í dag.  Við konur erum líka menn svo það er bara allt í lagi að kona sé alþingismaður. Ég las grein...

Fjölskyldustund

Við erum að spjalla saman um að karlmenn og konur eigi að ganga jafnt til verka heimafyrir og Þráinn segir við Ástrós Mirru að hann trúi því að þegar hún velji sér...

Óvissan er búin

… og áttum við starfsfólk Maritech æðislegan dag og kvöld. Það byrjaði með því að við fórum í rútu sem keyrði nú dálítið skringilega til þess eins að rugla okkur, við vorum...

Maritech dagurinn er í dag

Jæja þá er námskeiðsvikunni okkar lokið og í dag er Maritech dagurinn sem við erum búin að hlakka til í mánuð. Þessar námskeiðsvikur og Maritech dagar eru algjör snilld sem mínir yfirmenn...

Skapið

Ég undrast stundum hvernig maður getur látið skapið í sér hlaupa með sig í gönur.  Td. ég í dag, við uppgötvuðum í morgun að gleraugun hennar Ástrósar Mirru væru týnd enn einu...