Sumarfrí 2013

Dagur 1 Vöknuðum eldsnemma eins og vant er og gerðum okkur klár í ferðalagið.  Erro er búinn að vera mjög skrítinn þessa helgi og hefur líklega fundið eitthvað á sér, þó ég...

Að vera háður …..

Þráinn fluttur til Noregs og við mæðgur bara tvær að bjarga okkur heima. Ég er búin að sjá það út núna síðustu vikur hvað maður er ofboðslega háður honum Þráni.  Hvað maður...

Grasekkjan á Völlunum

Fann vel fyrir grasekkjunni í mér í dag. Er að fara að sækja Mirruna niður í Ljósheima og smá snjóbylur kominn í Hafnarfirði þegar ég uppgötva að rúðuþurrkurnar virka ekki. Ég ákveð...

Konur eru líka menn

Mikið er ég orðin leið á þessu kjaftæði um starfsheiti kvenna í dag.  Við konur erum líka menn svo það er bara allt í lagi að kona sé alþingismaður. Ég las grein...

Fjölskyldustund

Við erum að spjalla saman um að karlmenn og konur eigi að ganga jafnt til verka heimafyrir og Þráinn segir við Ástrós Mirru að hann trúi því að þegar hún velji sér...