Nýjar hefðir

Þegar eitthvað eins og veikindi (covid/influensa) tekur af þér 10 daga fyrir jól, þá verður lítið um smákökubakstur, enda við ekkert svosem verið að því síðustu jól og auðvitað er alltaf hægt...

Lennon / Ono

Já ég veit, ég var að hlakka til að fara í jólafrí síðast þegar ég spjallaði við ykkur en stundum fara hlutirnir ekki eins og maður ætlar, ég lagðist í covid, svo...

Næstum jólafrí!

Jæja það hefur nú ýmislegt gerst síðan ég bloggaði síðast og sérstaklega hef ég verið að skrifa á hverjum morgni eitthvað en ég tók þátt í sjálfshjálparvinnu sem byggir á því að...

Vetrardekkin já….

Já það er sko þannig að það er ekki leyfinlegt að skipta yfir á vetrardekk/nagladekk í suður Noregi fyrr en 1. nóvember en það má frá 16. október í norður Noregi. OK...