


Mirra fotograf og kunst….
Jæja gott fólk, þið sem eruð ekki búin að átta ykkur á því sem er að gerast hjá mér þá er best ég segi frá. Ég er að fara að opna búð,...

Besta fiskisúpa í heimi
Uppskriftin er fengin úr gömlum bæklingi. Fiskisúpa fyrir fjóra: 1 púrrlaukur 2 stórar gulrætur 1 græn paprika 1 tsk karrý Grænmetið skorið smátt og steikt í smjöri. 1 fiskteningur og 1 grænmetisteningur...

Stjörnuspár og Sigga Kling
Sko ég hef alltaf haft trú á stjörnuspám, stjörnumerkjum og þess háttar og hafði í gamla daga mjög gaman af að gera stjörnukort fyrir fólkið í kringum mig. Mjög margt passar bara...

Uppáhaldsskúffutertan
Uppskrift (fyrir form sem er 25×35 cm) 4 dl sykur 3 egg 170 gr smjör, brætt 5 dl hveiti 1 tsk. matarsódi 1 tsk. lyftiduft 3 tsk. vanillusykur 1 dl. kakó, sigtað...

Eitt lítið lærbrot….
11. nóvember 2017 Jæja gott fólk þá er ég loksins sest við bloggið mitt en ég er búin að vera á leiðinni í nokkra daga að segja ykkur frá því að hann...

Annáll 2017
Þegar ég fer yfir árið sem er að líða þá skoða ég bloggin mín og það verður að segjast eins og er að sjaldan hef ég bloggað minna en á árinu sem...

Þegar Þráinn fór að umpotta….
Já minn kæri eiginmaður er að umpotta þessa dagana. Það er mjög mikilvægt fyrir mig að hann verði búinn að því fyrir gamlársdag því mér hugnast ekki rótaríið og draslið í kringum...

Jóla jóla….
Annar í jólum og enn er það ég sem er komin á fætur á undan öllum, en stundum er það mjög notarlegt, ég til dæmis blogga ekki þegar aðrir eru mættir og...

Stjörnumerkin okkar…
Kristín Jóna (Hrúturinn) er athafnasamur, bráðþroska, duglegur, einlægur, fljótfær, framkvæmdaglaður, hreinskilinn, hvatvís, kappsfullur, kraftmikill, líflegur, orkumikill, sjálfstæður, skemmtilegur, stórtækur og uppátækjasamur. Þráinn (Steingeitin) er alvarlegur, athugull, duglegur, eftirtektarsamur, er með fullkomnunarþörf, fullorðinslegur,...