Skilnaður….

Já það er að verða skilnaður hjá okkur í Marnafoto, Gro er búin að segja upp samstarfinu og húsaleigunni og HP sagði upp með þeim fyrirvara að ef við fyndum 3ja aðila...

Jólakókostoppar

Uppskrift 6 egg 300 gr. sykur 500 gr. kókosmjöl 2 tsk. vanillusykur rifinn börkur af einni appelsínu 100 gr. suðusúkkulaði saxað Þeytið egg og sykur vel saman. Hrærið vanilludropunum saman við eggjahræruna....

Flóðið á Nesan

Þann 2. október 2017 flæddi Mandalsáin yfir bakka sína og flæddi yfir allt hverfið okkar. Kraftur náttúrunnar var á fullu til sýnis þegar vatnið flæddi yfir garðinn okkar og nágrenni.Einungis munaði einhverjum...

Fiskisúpan mín

Ég hef aldrei gert fiskisúpu áður því mér hefur alltaf fundist allar uppskriftir svo mikið vesen, margar tegundir af fiski eða skelfisk, og svo er alltaf fiskisoð…. bíddu hvar fæ ég það?...

Að gleyma ekki….

Við vorum minnt illilega á það um daginn hversu mikilvægt það er að gleyma ekki sjálfum sér eða hjónabandinu þar sem fólk sem við þekkjum er að skilja og eingöngu vegna þess...

Misskilningur

Já hann getur verið alls konar misskilningurinn, Þráinn glímir við það að einn vinnufélagi hans hreinlega bara skilur hann ekki og það er svo þreytandi að tala við einhvern og þurfa endalaust...