Hetjurnar mínar!

Já það eru sko hetjur út um allt og ef þú bara opnar augun fyrir þeim þá sérðu þær. Mest þykir mér nú um hvunndagshetjurnar sem eru alltaf tilbúnar að koma og...

Gervigreindin

Já ég veit það eru margir sem eru skíthræddir við hana en ég held við þurfum alls ekki að óttast eina sem við þurfum að gera er að vera á varðbergi, hún...

Þrjóska

Já það er alveg ótrúlegt hvað sumir menn fara langt á þrjóskunni. Minn maður fékk nafnið Þráinn sem þýðir þrjóskur og hann ber það sko með rentu. Ég veit ekki hversu oft...

Vonbrigði ársins!

Já gott fólk það er víst ekki annað hægt að kalla þessa síðustu helgi sem var að líða annað en “vonbrigði ársins eða jafnvel aldarinnar”. Við vorum búin að hlakka til hennar...

Nói!

Í fyrsta skipti sem við siglum á nýja bátnum okkar, sem fékk nafnið Nói, njótum saman kyrrlátrar morgunsiglingar niður ána ég, Þráinn og Erro í dýrðinni morgunsólinni. Ógleymanleg stund í þvílíkt dásamlegu...

Fossinn okkar!

Skjæveslandsfossinn er staðsettur í kyrrlátu landslagi Øyslebø í Noregi og er falinn gimsteinn sem bíður þess að verða uppgötvaður. Kraftmikið vatnsfall gefur hrífandi bakgrunn og býður upp á fullkominn stað fyrir náttúruáhugamenn...

Gamla hlaðan.

Falin innan um tré og háan gróður stendur gömul, gleymd hlaða. Einu sinni iðandi miðstöð sveitastarfsemi, hvíslar það nú hljóðlega sögur af fortíðinni, veðraður viður og sveitalegur sjarmi er vitnisburður um liðna...