Júlí mánuður á Nesan

Já þetta er sko búinn að vera tíðindamikið sumar hjá okkur hérna á Nesan. Sumarfríið sem átti að vera rólegt og jafnvel einmannalegt alla vega hjá mér um tíma endaði í frábærum...

Fossinn okkar

Já eldsnemma í gærmorgun fórum við Erro í göngutúr og eins gott, það var svo sjúklega heitt í gær að ég átti erfitt með klippa grasið, en tókst með mörgum pásum aðallega...