Guðdómleg klassísk frönsk súkkulaðikaka

Kaka

 1. 4 egg
 2. 2 dl syk­ur
 3. 200 gr smjör
 4. 200 gr suðusúkkulaði
 5. 1 dl hveiti

Krem

 1. 70 gr smjör
 2. 150 gr suðusúkkulaði
 3. 1-2 msk sýróp

Kaka

 1. Bræðið súkkulaðið og smjörið sam­an í potti við væg­an hita og setjið til hliðar.
 2. Egg og syk­ur þeytt vel sam­an þar til fal­lega ljósgult.
 3. Hveiti bætt sam­an við.
 4. Súkkulaðiblöndu bætt við deigið.
 5. Sett í form og bakað við 180 gráður í 30 mín­út­ur.

Krem

 1. Blandið öllu sam­an í pott og bræðið sam­an við væg­an hita. Setjið á tert­una eft­ir að hún hef­ur kólnað.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.