Brauð í Lofti

Featured Post Image - Brauð í Lofti
  • 25 g þurrgjer
  • 2 dl volgt vatn
  • 1 stk. egg
  • 1 ts salt
  • 1 msk olia
  • 1 msk sykur
  • ca. 6 dl hveti

Svona gerir þú

1. Hræra gerið út í volgt vatn (37 °C).

2. Bætið eggjum, salti, olíu og sykri saman við. Hrærið hveiti út í til að mynda nokkuð þétt deig. Hnoðið deigið slétt og jafnt. Hyljið bökunarskálina með klút og látið deigið hefast þar til það tvöfaldast að stærð við létum það hefast í klukkutíma.

  1. Skiptið deiginu í fjóra hluta látið hefast í ca. hálftíma, penslið svo með þeyttu eggi og stráið valmúa eða semsamfræjum yfir.
  2. Bakið í Airfryer við 150° í 20 til 25 mín eftir stærð brauðsins.
  3. Og til að gera brauðið enn betra er gott að setja smá salt útí eggið sem þið notið til að pensla brauðið með.

Þangað til næst,
Ykkar Kristín Jóna

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.