Category: Matarblogg

Rjómagúllash

Jæja að beiðni dótturinnar þá set ég hér með uppskriftina að rjómagúllasinu okkar Þráins en það er fyrsti sparirétturinn sem við lærðum að elda fyrir utan læri og hrygg. Þetta hefur verið uppáhaldsmaturinn okkar ansi …

Kjúkprikusúpan.

Gerði þessa líka frábæru súpu árið 2012, og af því að þetta var bullað uppúr mér þá ákvað ég að skrifa niður uppskriftina sem ég geri allt of sjaldanNafngiftina á ung stúlka Bjartey, sem var …

Rúgbrauð

frá frú Valgerði ** 1 bolli = 2 dl 4 bollar rúgmjöl 4 bollar hveiti 4 bollar heilhveiti 2 dósir síróp 1 dós lyftiduft 2 L súrmjólk Aðferð: Hitið ofninn í 100°C (ég notaði blástur) …

Ripsberjahlaup

Uppruni Rifsberjahlaup er gott með ostum, kjötbollum, ofan á brauð, með pönnukökum, vöfflum og svona mætti lengi telja. Það er mikilvægt að láta bæði stilka og óþroskuð ber fylgja með rauðu berjunum – það hjálpar …