Vonbrigði

Við komumst að því í vikunni að við verðum líklega í hópi 25 til að fara til Kína.  Hópur 15 er ekki enn farinn og hópur 14 fór í mars.  Ég fór...

Mýrin

Fór í bíó í gær með Þráni, Konný og Kollu og sáum við Mýrina.  Við erum nú ekki vant bíófólk og komum í Smárabíó 15 mín. fyrir sýningu og þá var bara...

Gáfur

31.10.2006 21:19:00 Ég undrast það alltaf jafnmikið hvað hún dóttir mín er gáfuð og hvað hún skilur mikið og líka hvað hún hefur mikla rökhugsun en á sama tíma er hún jafnvel...

Hringferðin

Árið er 1989 eða jafnvel 1990.  Okkur Þráni hafði alltaf langað til að fara hringinn en einhvernveginn treysti Þráinn aldrei bílunum okkar.Nema þetta sumar eigum við Willys ’64, 8 cylindra, 3,80 vél...

Fyrsta ferlið á enda

Jæja, þá er síðasta viðtalið við félagsráðgjafann okkar búið og eftir því sem hún sagði er ekkert sem ætti að koma í veg fyrir samþykki. Við lásum yfir greinagerðina hennar og bættum...

Heimsóknin búin (kína)

Jæja þá er félagsráðgjafinn okkar búin að koma í heimsókn og ég held að henni hafi litist ágætlega á, sérstaklega fannst henni mikið til um útsýnið okkar og svo fannst henni við...