Þᴇᴛᴛᴀ ᴇʀ éɢ ᴇɪɴs ᴏɢ éɢ ᴇʀ! ♡

  • Home
  • Blogg
    • Blogg på norsk
  • Ljósmyndablogg
  • Matarblogg
    • Eldað með Lofti

Author: kjona

Þegar algorithminn þekkir mann…

  • kjona
  • 03/08/2023
  • Blogg
Eins og kannski mörg ykkar vita er hún Ástrós Mirra að fara að gifta sig í garðinum heima hjá okkur í næsta mánuði og hausinn á mér fer svo sem ekkert út...
Read More

Stekt ris med kylling

  • kjona
  • 17/03/2023
  • Matarblogg
Stekt ris er veldig populært i store deler av Asia. Det er kjapt å lage, og passer til både lunsj og middag. Her får du saftig kylling, fargerikt tilbehør og de gode...
Read More

Hin fullkomna vöfflu uppskrift

  • kjona
  • 18/02/2023
  • Matarblogg
Full­komna vöfflu­upp­skrift­in Aðferð:
Read More

Brauð í Lofti

  • kjona
  • 16/02/2023
  • Eldað með Lofti
Svona gerir þú 1. Hræra gerið út í volgt vatn (37 °C). 2. Bætið eggjum, salti, olíu og sykri saman við. Hrærið hveiti út í til að mynda nokkuð þétt deig. Hnoðið...
Read More

Elgsteik í Lofti

  • kjona
  • 30/01/2023
  • Eldað með Lofti
Já nú um helgina eldaði ég elgsteik (innrafillet sem nágranni okkar gaf okkur) í Lofti (Airfryer, þið munið að hann heitir Loftur). Fyrst tók ég bökunarkartöflur og skar i tvennt og smurði...
Read More

ÞᖇIðᒍᑌᗪᗩGᑌᖇ OG ᔕTYTTIᔕT í ᒍóᒪIᑎ…

  • kjona
  • 21/12/2022
  • Blogg
Já það er bara kominn 20. desember og þar sem ég er þessi kona sem er alltaf tilbúin 10 mín fyrir tímann þá er ég líka tilbúin viku fyrir jól og veit...
Read More

Mánudagsslen eða hreinlega leti

  • kjona
  • 19/12/2022
  • Eldað með Lofti
Það er allt að verða tilbúið fyrir jólin og ég var búin að vinna í morgun fyrir kl. 11 og svo fór Þráinn í vinnu uppúr kl. 13 og þannig verður þessi...
Read More

Kjúklingabitar og heimagerðar franskar í LOFTI (Airfryer)!

  • kjona
  • 18/12/2022
  • Eldað með Lofti
Jæja þá er komið að úrslitaleiknum í heimsmeistarakeppninni í fótbolta og af því tilefni höfum við boðið Jan nágranna að koma og borða middag (eins og Norðmaðurinn kallar það) og horfa á...
Read More

AirFryerinn mun heita Loftur

  • kjona
  • 16/12/2022
  • Eldað með Lofti
Já ég fékk þessa tillögu senda frá Konný systir og verð að segja að þetta er með betri nöfnum á AirFryer sem ég hef heyrt. Okkur Þráni leiðist ekki að segjast ætla...
Read More

30% vinna að spara rafmagnið

  • kjona
  • 15/12/2022
  • Blogg
Já ég get svarið það, vinnan við að setja endalaust í peisinn (kamínuna) niðrí stofu, fara út og sækja meiri við, sækja við, í vinnuna til Þráins til að spara enn meira...
Read More

Posts pagination

Previous 1 … 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 59 Next

flokkar

  • Blogg (395)
  • Blogg på norsk (6)
  • Eldað með Lofti (19)
  • Ljósmyndablogg (73)
  • Matarblogg (114)
  • Mirru Skottu blogg (11)

nýjar fréttir

ÞORSKUR Í SATAY- OG KARRÍSÓSU
TACOSALAT
BEÐIÐ EFTIR VORINU
BROKKOLÍSÚPA
HOLLT NAMMI

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.

Copyright © All Rights Reserved.

This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies. 

  • blog