Author: kjona

Talningar…

10.8.2007 Ég er svo mikið að spá í hver það sé sem er alltaf að telja. Það er verið telja allt sem gerist hér á Íslandi, sbr. 10.000 manns í brekkusöng á þjóðhátíð, hver stóð …

Venjan

7.8.2007 Jæja, þá er verslunarmannahelgin búin og allt fór svona rosalega vel.  Ég held sveimérþá að maður hafi misst af einhverju að vera ekki á þjóðhátíðinni eða alla vega sunnudeginum og stærstu brekku ever.  Samt …

Flickr

29.7.2007 Ég er orðinn meðlimur í mjög sérstöku samfélagi sem heitir Flickr.  Það er ljósmyndavefur þar sem áhugaljósmyndarar og atvinnu sjálfsagt líka eru að setja inn myndirnar sínar og skoða myndir annarra og kommenta á …

Ljósmyndaferð

26.7.2007 Við Konný systir fórum í ljósmyndaferð í Hvalfjörðinn í gærkvöldi og komum ekki heim fyrr en um miðnætti, þreyttar en ánægðar.  Lentum að sjálfsögðu í ýmsum ævintýrum og tókum fullt af myndum.  Held að …

Pollýanna

20.7.2007 Æ, hvað ég vildi að fólk tæki hana Pollýönnu sér meira til fyrirmyndar en það gerir.  Mér finnst ég alls staðar rekast á neikvæðni og öfund.  Er ekki frábært þegar einhverjum gengur vel í …

Hún er komin

7.6.2007 Haldiði að hún sé ekki bara komin.  Ég fékk svona nett spennukast í gærkvöldi þegar ‘ShopWeShip’ mætti hér með hana. Horfði að sjálfsögðu ekkert á sjónvarp því hún átti hug minn allan.  Hlakka til …