Rúgbrauð

frá frú Valgerði ** 1 bolli = 2 dl 4 bollar rúgmjöl 4 bollar hveiti 4 bollar heilhveiti 2 dósir síróp 1 dós lyftiduft 2 L súrmjólk Aðferð: Hitið ofninn í 100°C...

Ripsberjahlaup

Uppruni Rifsberjahlaup er gott með ostum, kjötbollum, ofan á brauð, með pönnukökum, vöfflum og svona mætti lengi telja. Það er mikilvægt að láta bæði stilka og óþroskuð ber fylgja með rauðu berjunum...