Category: Matarblogg
Ripsberjahlaup
Uppruni Rifsberjahlaup er gott með ostum, kjötbollum, ofan á brauð, með pönnukökum, vöfflum og svona mætti lengi telja. Það er mikilvægt að láta bæði stilka og óþroskuð ber fylgja með rauðu berjunum...
Gratineraður fiskur með papriku og camembert
Innihald 4 skammtar 800 g ýsa skorin í bita (7-800 g) 3 paprikur, skornar smátt (2-3) 1⁄2 blaðlaukur, smátt skorinn 250 ml rjómi frá Gott í matinn 1⁄2 askja smurostur með papriku 1...
Ómótstæðilegur pastaréttur
Pasta í rjómasósu með beikoni og sveppum (uppskrift fyrir 3-4) uppskrift frá Ljúfmeti og Lekkerheit 250 g sveppir (1 box) 130 g beikon (ég nota 1 bréf af eðalbeikoni) 1 laukur 2 dl...
Rúgbrauð ala Stína í DK
1 kg hveiti1 kg rúgmjöl1 kg heilhveiti4 tsk lyftiduft4 tsk natron6 tsk salt3 msk sykur2 x 500 gr. ljóst síróp2 x súrmjólk og jafnvel smá mjólk Allt sett í stóra skál og...
Jólaísinn okkar og marengstoppar
6 stk. eggjarauður 6 msk. sykur 150 g púðursykur 7 dl rjómi 3 tsk. vanillusykur 200 g uppáhalds Freia súkkulaðið súkkulaðiíssósa Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður ljós og...
Sætkartöflu- Brie kjötbollur
Suma daga þegar ég er að keyra oftast þegar ég er á leiðinni heim, þá fer ég að hugsa um hvað á að vera í matinn í kvöld og í gær tók...
Nesan hrökkbrauðið.
Ég er búin að hugsa um það í talsverðan tíma að gera eigið hrökkbrauð og man bara hversu gott mér fannst hrökkbrauðið hennar Ingu en Inga er orðin svo gömul að þegar...
Guðdómleg klassísk frönsk súkkulaðikaka
Kaka 4 egg 2 dl sykur 200 gr smjör 200 gr suðusúkkulaði 1 dl hveiti Krem 70 gr smjör 150 gr suðusúkkulaði 1-2 msk sýróp Kaka Bræðið súkkulaðið og smjörið saman í...
Nesan kanilsnúðar
900 g. Hveiti 60 g. Sykur ½ tsk. Salt 100 g. Smjör ½ l mjólk 1 pakki þurrger Aðferð: Hitið mjólkina í potti við vægan hita (mjólkiná að vera volg). Bætið þurrgerinu...