Annáll 2018

Á þessum degi er gott að staldra við og líta yfir árið sem er að líða, annállinn í sjónvarpinu verður í kvöld en ég ætla að reyna að stikla á stóru hérna...

kökubakkinn…

Ég var hjá mömmu það voru gestir og ég er að skera niður köku til að setja á bakka, ég hafði verið að kaupa mér nýjan kökubakka en mamma vildi ekki nota...

Í bíó…

Ég var í bíó með Völlu og við höfðum keypt okkur langlokur sem hreinlega voru ekki góðar, við reyndum þó að borða þær en áður en ég er hálfnuð ákveð ég að...

When can I be me?

I was watching a documentary about the amazing singer and women Whitney Huston and what stroke me was this sentence she said around 1989.  For so many years to go and not...

Øyslebø…

Ég hef mikið velt fyrir mér hvað nafnið á bænum mínum þýðir og enginn sem ég hef spurt hefur vitað það.  Í morgun ákvað ég að athuga hvort að væru ekki einhverjar...