10 dagar…

Jæja þá eru bara 10 dagar í opnunina hjá mér og það er ekki hægt að neita því að það er spenna í gangi.  Ég er enn að taka á móti vörum...

Annáll 2017

Þegar ég fer yfir árið sem er að líða þá skoða ég bloggin mín og það verður að segjast eins og er að sjaldan hef ég bloggað minna en á árinu sem...

Jóla jóla….

Annar í jólum og enn er það ég sem er komin á fætur á undan öllum, en stundum er það mjög notarlegt, ég til dæmis blogga ekki þegar aðrir eru mættir og...

Stjörnumerkin okkar…

Kristín Jóna (Hrúturinn) er athafnasamur, bráðþroska, duglegur, einlægur, fljótfær, framkvæmdaglaður, hreinskilinn, hvatvís, kappsfullur, kraftmikill, líflegur, orkumikill, sjálfstæður, skemmtilegur, stórtækur og uppátækjasamur. Þráinn (Steingeitin) er alvarlegur, athugull, duglegur, eftirtektarsamur, er með fullkomnunarþörf, fullorðinslegur,...

Jólin eru að koma…

…já jólin eru að koma og ég hlakka til alveg eins og börnin og mun seint skilja fólk sem hlakkar ekki til samveru við sína nánustu, ljósanna, gleðinnar, góðs matar og já...

Skilnaður….

Já það er að verða skilnaður hjá okkur í Marnafoto, Gro er búin að segja upp samstarfinu og húsaleigunni og HP sagði upp með þeim fyrirvara að ef við fyndum 3ja aðila...