Fjölskyldur

Jæja þá er búið að halda kveðjuboð fyrir Aron, Sigrúnu, Victor og Klöru Rún  en þau eru að flytja til Danmerkur síðar í þessum mánuði.  Ég á eftir að sakna þeirra mikið....

Dekurbað

Hugsið ykkur! Heitt bað, kertaljós, lúin bein.  Notalegt er það ekki? Ég ákvað eftir matinn í kvöld að skella mér í heitt bað, var með eitthvað tak í mjöðminni og hugði mér...

Veðrið og ÉG

Þetta er nú ekki einleikið með mig og veðrið! Þvílík blíða búin að vera síðan ég kom úr sumarfríi, ykkur hinum til mikillar ánægju vona ég.  Við vorum einmitt að tala um...

Eldhús

Það er nú ekki mikið mál að skipta um eina eldhúsinnréttingu þegar maður á mann sem er smiður og mjög handlaginn að auki eða hvað? Maður rífur bara niður þessa gömlu og...

Duran Duran

Jæja, ég vona að enginn hafi farið yfirum á þessum tónleikum í gær.  Við sátum nú bara litla fjölskyldan hér heima enda vorum við kannski svona meira Whammarar heldur en hitt.  En...

Hinn ljúfi Herjólfur

Við mæðgur áttum þessa líka fínu ferð með Herjólfi í gær, hann haggaðist ekki og maginn í mér ekki heldur.  Dreif okkur samt beint í koju og las tvær bækur fyrir Mirruna...