Nói

Jæja gott fólk, þá hefur orðið fjölgun í fjölskyldunni.  Við ættleiddum hann Nóa um helgina og hann kom til okkar í dag. Nói er bara  5 mánaða, afskaplega blíður og góður.  Hann...

Sumarfríið

Jæja, ætli það sé ekki best að fara að segja frá sumarfríinu okkar. Við erum sem sagt búin að vera meira og minna á Gjábakka allan tímann og hefur veðrið leikið við...

Love affair

Jæja þá er sumarfríið hálfnað og finnst manni það alltaf skrítið þegar halla tekur á það.Við erum búin að hafa það ótrúlega gott í sæluríkinu Þingvöllum hitinn fór uppí 29.7 gráður og...

Mirran á förum

Jæja, þá er Mirra Skotta bara á leið til Eyja á þriðjudaginn til að vera hjá Konný frænku sinni og öllum hinum í Eyjum í nokkra daga. Við erum enn að púsla...

Goslokahátíðin

Þá er frábærri goslokahátíð lokið og þökkum við kærlega fyrir okkur. Við vorum á 5 stjörnu hótelinu hjá Konný systir og hennar fjölskyldu, fengum sér herbergi og bíl til afnota ef við...

Frábært ættarmót

Þá er hinu frábæra ættarmóti lokið og það stóðst allar væntingar hjá mér.Þessi ætt er svo frábær að ég væri til í þetta á hverju ári. Veðrið var svona alls konar, sól,...

Hestastelpan

Það var alveg rosalega gaman á reiðnámskeiðinu í síðustu viku, við vinkonurnar Helga Rós og Edda Sóley, mættum þarna á hverjum morgni fyrir kl. 9 og vorum allan daginn að sinna hestunum....

NALA

.. týndist í gær.  Ég hafði ekki lokað búrinu nógu vel fyrir hamstur sem er endalaust að reyna að brjótast út úr fangelsinu og viti menn, henni tókst að lyfta lokinu og...

100 ára Hafnarfjörður

Algjörlega frábær dagur í gær, hjá okkur Hafnfirðingum og göflurum.Okkur leið eins og í útlöndum þar sem sirkusatriði og skemmtanir voru á hverju götuhorni. Og það er sko ekki búið því hátiðin...

Svo sem enginn spurt …

… en ég má til að segja ykkur að sveitarsetrið okkar stendur af sér alla jarðskjálftana, bæði 2000 og nú.Skekktist aðeins í fyrra skiptið og jafnvel aðeins meira núna, en þá vitum...